Á dagskrá 29. apríl kl. 13:30

Jane Austen - tveggja alda ártíđ

Á dagskrá 11. febrúar kl. 13:30

Af náttúruvísindum á upplýsingaröld

Af náttúruvísindum á upplýsingaröld
Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing undir yfirskriftinni
Af náttúruvísindum á upplýsingaröld
í Þjóðarbókhlöðu, fyrirlestrasal á 2. hæð,
laugardaginn 11. febrúar 2017.
 
Málþingið hefst kl. 13:30 og því lýkur eigi síðar en kl. 16:15.
 
Flutt verða fjögur erindi sem hér segir:
 
Náttúruvísindi og frumspeki: Upplýsingin og Christian Wolff
Henry A. Henrysson, heimspekingur
 
Flógiston og efnafræði 18. aldar
Huginn Freyr Þorsteinsson, vísindaheimspekingur
 
KAFFIHLÉ
 
„Hans eldur brennur enn“: Um áhrif Linnés á íslenzkar fræðigreinir
Ágúst H. Bjarnason, grasafræðingur
 
Heimildir íslenskrar alþýðu um heimsmynd stjarnvísinda 1750–1850
Einar H. Guðmundsson, stjarneðlisfræðingur
 
Fundarstjóri: Kristín Bjarnadóttir, stærðfræðingur
 
Flutningur hvers erindis tekur um 20 mínútur.
Um 10 mínútur gefast til fyrirspurna og umræðna að loknu hverju erindi.
 
Í hléi býður félagið upp á kaffiveitingar.
 
Útdrættir úr erindum liggja frammi á málþinginu. Þeir verða síðar
aðgengilegir á heimasíðu félagsins, http://fraedi.is/18.oldin/
 
 
Aðalfundur 2017
Aðalfundur Félags um átjándu aldar fræði 2017
verður haldinn í Þjóðarbókhlöðu, fyrirlestrasal á 2. hæð,
laugardaginn 11. febrúar næstkomandi og hefst kl. 12:00.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.

Á dagskrá 26. nóvember kl. 13:30

Málţing um gamansemi Íslendinga á átjándu og nítjándu öld

Gamansemi Íslendinga á átjándu og nítjándu öld
Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing undir yfirskriftinni
Gamansemi Íslendinga á átjándu og nítjándu öld
 
í Þjóðarbókhlöðu, fyrirlestrasal á 2. hæð,
laugardaginn 26. nóvember 2016.
 
Málþingið hefst kl. 13:30 og því lýkur eigi síðar en kl. 16:15.
 
Flutt verða fjögur erindi sem hér segir:
 
Um kímni og kerskni, húmor og hlátur í íslenskum þjóðsögum
Aðalheiður Guðmundsdóttir
prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda við Háskóla Íslands
 
Gamansemi í kveðskap á átjándu öld og fyrri hluta nítjándu aldar
Kristján Eiríksson
rannsóknarlektor á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, nú emeritus
 
KAFFIHLÉ
 
„Ég er að smíða hlandfor“: Um gamansemi Benedikts Gröndal
Ármann Jakobsson
prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda við Háskóla Íslands
 
Ljóðabréf Benedikts Gröndals til Sigríðar E. Magnússon
Sveinn Yngvi Egilsson
prófessor í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands
 
 
Fundarstjóri: Kristín Bragadóttir
doktorsnemi í sagnfræði við Háskóla Íslands
 
Flutningur hvers erindis tekur um 20 mínútur.
Um 10 mínútur gefast til fyrirspurna og umræðna að loknu hverju erindi.

Á dagskrá 7. maí kl. 13:30

Af sögu Bessastađa 1600–1944

Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing undir yfirskriftinni
Af sögu Bessastaða 1600–1944
 
í Þjóðarbókhlöðu, fyrirlestrasal á 2. hæð,
laugardaginn 7. maí 2016.
 
Málþingið hefst kl. 13:30 og því lýkur eigi síðar en kl. 16:15.
 
Flutt verða fjögur erindi sem hér segir:
 
Bessastaðir – bústaður embættismanna 1606–1804.
Björn Teitsson, sagnfræðingur
 
Bújörðin Bessastaðir og búskapur þar 1600–1944.
Ólafur R. Dýrmundsson, doktor í búvísindum
 
KAFFIHLÉ
 
Bessastaðaskóli í íslenskri menningarsögu.
Guðlaugur Rúnar Guðmundsson, sjálfstætt starfandi sagnfræðingur
 
Bessastaðabændur: Eigendasaga Bessastaða 1867–1944.
Ragnhildur Bragadóttir, sagnfræðingur
 
 
Fundarstjóri: Margrét Gunnarsdóttir, doktorsnemi í sagnfræði
 
 
Flutningur hvers erindis tekur um 20 mínútur.
Um 10 mínútur gefast til fyrirspurna og umræðna að loknu hverju erindi.
 
Í hléi býður félagið upp á kaffiveitingar.
 
 
Útdrættir úr erindum liggja frammi á málþinginu. Þeir verða síðar
aðgengilegir á heimasíðu félagsins, http://fraedi.is/18.oldin/

Á dagskrá 6. febrúar kl. 13:30

Ćvir og ástir á átjándu öld - málţing 6. febrúar 2016 kl. 13:30

Félag um átjándu aldar fræði og Góðvinir Grunnavíkur-Jóns
halda sameiginlegt málþing um
ævir og ástir á átjándu öld
 
í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns við Suðurgötu, laugardaginn 6. febrúar 2016.
 
 
Málþingið hefst kl. 13:30 og því lýkur kl. 16:00.
 
Flutt verða fjögur erindi sem hér segir:
 
Ypparlegir merkismenn. Um ævisagnarit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík.
Guðrún Ása Grímsdóttir,
rannsóknarprófessor á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 
Sjálfsævisaga síra Þorsteins á Staðarbakka. Til varnar píetisma.
Loftur Guttormsson, prófessor emeritus í sagnfræði við Háskóla Íslands
 
KAFFIHLÉ
 
Ástarfar í ævisögum J.-J. Rousseau og Jóns Steingrímssonar.
Pétur Gunnarsson, rithöfundur
 
Uppalin í guðsþakka nafni. Fósturbörn í manntalinu 1703 og ævisögum á 18. öld.
Hildur Biering, sagnfræðingur
 
Fundarstjóri: Þórunn Sigurðardóttir, sjálfstætt starfandi fræðimaður
 
Flutningur hvers erindis tekur um 20 mínútur.
Um 10 mínútur gefast til fyrirspurna og umræðna að loknu hverju erindi.
 
Í hléi bjóða félögin upp á kaffiveitingar.
 
Útdrættir úr erindum liggja frammi á málþinginu. Þeir verða síðar
aðgengilegir á heimasíðu Félags um átjándu aldar fræði, http://fraedi.is/18.oldin/
 
 
GMG/GÞB 29.1. 2016

Á dagskrá 6. febrúar kl. 12:30

Ađalfundur Félags um átjándu aldar frćđi - 6. febrúar kl. 12:30

Aðalfundur Félags um átjándu aldar fræði verður haldinn í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns laugardaginn 6. febrúar og hefst hann kl. 12:30.