Fúll smekkur almennings eđa bókmenning á háu stigi? Guđsorđabćkur á síđari öldum

Ţjóđarbókhlöđu, fyrirlestrarsal 2. hćđ, 17. október 2015

13:30 Ráđstefnan sett
Már Jónsson, prófessor í sagnfrćđi:
  Lesefni almennings á síđari hluta 18. aldar. Vitnisburđur dánarbúa
Örn Hrafnkelsson, sviđsstjóri á Landsbókasafni:
  Guđsorđabćkur og ađrar skruddur í sveitum landsins á 19. öld
Skúli S. Ólafsson, doktor í guđfrćđi:
  Hljóđbćkur á lćrdómsöld. Misjafnar viđtökur tveggja húslestrabóka, postillu Gísla Ţorlákssonar og postillu Jóns Vídalín
Torfi K. Stefánsson Hjaltalín, guđfrćđingur:
  Hefđin og nývćđingin. Ólík sýn á trúarbókmenntir lćrdómsaldar
16:15 Ráđstefnunni slitiđ