Nýjar rannsóknir á bókmenntum tímabilsins 1700–1850

Ţjóđarbókhlöđu fyrirlestrarsal, 3. nóvember 2012

13:30 Ráđstefnan sett
Gottskálk Ţór Jensson, prófessor í almennri bókmenntafrćđi viđ Háskóla Íslands:
  Sciagraphia Hálfdanar Einarssonar. Íslensk bókmenntasaga anno 1777
María Anna Ţorsteinsdóttir, íslenskufrćđingur:
  Ćvintýri í skáldsögu – skáldsaga í ćvintýri. Um skáldsöguhneigđ í Ólandssögu eftir Eirík Laxdal og galdur sagnaţularins
Gylfi Gunnlaugsson, bókmenntafrćđingur:
  Íslensk fornrit og ţýskar bókmenntir 1750–1850
Kristján Jóhann Jónsson, dósent í íslensku viđ Háskóla Íslands:
  Udvalgte Sagastykker I og II. Sýnisbćkur Gríms Thomsen frá 1846 og 1854 [Ágrip er ekki skráđ]
16:30 Ráđstefnunni slitiđ