Fornleifarannsóknir síđustu ára og saga Íslands

fyrirlestrasal Ţjóđarbókhlöđu, á 2. hćđ, 31. október 2009

13:00 Málţingiđ sett
Gunnar Karlsson, prófessor emeritus í sagnfrćđi viđ Háskóla Íslands:
  Framlag nýrra fornleifarannsókna til íslenskrar miđaldasögu
Steinunn Kristjánsdóttir, lektor í fornleifafrćđi viđ HÍ og Ţjóđminjasafn Íslands:
  Svo á jörđu sem á himni – grafir í Skriđuklausturskirkjugarđi sem nýjar heimildir um sögu Íslands
Halldór Bjarnason, ađjunkt í sagnfrćđi viđ Háskóla Íslands:
  Ný vitneskja um daglegt líf og neysluhćtti á 16.–18. öld
Mjöll Snćsdóttir, fornleifafrćđingur viđ Fornleifastofnun Íslands:
  Fallnir veggir og fáeinar línur á blađi - Samtenging rústa og ritađra heimilda frá 17. og 18. öld
Guđrún Ása Grímsdóttir, rannsóknarprófessor viđ Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum:
  Leifar af leiđum
16:30 Málţinginu slitiđ